Um FÍF
Félag íslenskra fornleifafræðinga (FÍF) var stofnað 14. ágúst 1992. Félagið er fagfélag og skilyrði fyrir inngöngu er að hafa lokið háskólaprófi með fornleifafræði sem aðalgrein.
Hafa samband
Hægt er að hafa samband við FÍF hér: Tölvupóstfang FÍF

TAG ráðstefna

Kæru félagar, vekjum athygli ykkar á TAG ráðstefnunni sem haldin verður í Kalmar nú í vor. Tveir íslenskir fornleifafræðingar eru með málstofur, sjá http://lnu.se/om-lnu/konferenser/nordic-tag-2011-/sessioner-sessions en það eru þær Þóra Pétursdóttir, ásamt Björnari Olsen, og Steinunn J. Kristjánsdóttir. Enn er möguleiki að skrá sig í einhverjar málstofur, a.m.k. hjá Steinunni, en allar nánar upplýsingar má finna á hlekknum hér að ofan. Með kveðju, Stjórnin.